top of page

Einkaþjálfun

Einkaþjálfun hentar þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í hreyfingu og vilja læra

grunnatriði í lyftingum eða hnefaleikum.   
Einkaþjálfun hentar einnig þeim sem vilja meira aðhald og vilja æfa undir leiðsögn þjálfara.

Innifalið í einkaþjálfun er æfing með þjálfara, sérsniðið æfingaplan sem þú hefur aðgang að í appi ásamt aukaæfingum fyrir þá sem vilja æfa sjálfir samhliða. 

Í appinu er spjall þar sem er hægt að ná í þjálfara hvenær sem er ef spurningar vakna.
Næringarplan sem er sérútbúið fyrir hvern og einn, macros útreikningur, fitumæling, aðgangur að matarbanka ásamt fæðubótarefni fræðslu.

Verðskrá 
30.000 kr - einu sinni í viku

45.000 kr - tvisvar í viku

60.000 kr - þrisvar í viku

bottom of page