top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Tzatziki sósa

Innihald:

- 1 hvítlauksgeiri

- 1/2 gúrka

- 1/2 tsk salt

- 1 1/2 dl grískt jógúrt

- Svartur pipar úr kvörn


Aðferð: 1. Rífðu gúrkuna niður með grófu rifjárni, settu smá salt yfir ca. hálfa tsk og leyfðu þessu tvennu að standa í ca. 10 mín. Þá skaltu kreista vökvann úr gúrkunni. 2. Hvítlaukurinn er skorinn niður í fína bita og settur í skál ásamt gírska jógúrtinu og hrært vel saman. 3. Því næst er gúrkunni bætt við ásamt pipar, en hann er gott að setja eftir smekk.

8 views0 comments

Recent Posts

See All

Innihald og aðferð: 4 msk sýrður rjómi 1-2 tsk tómatsósa (smakka til)

bottom of page