top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Steikar Stir Fry

200 gr nautaþynnur

1 gulrót

100 gr brokkolí

1 rauð paprika

1 dl cashew hnetur

2 msk sojasósa

2 msk worcestershire sósa

1 tsk pipar

1 msk hvítlaukspipar

1 msk engiferduft eða ferskur engifer

1 tsk ólífuolía


Marinerið nautaþynnurnar og leyfið að bíða í 10 mín

Hitið pönnu á miðlungs hita og steikið gulrætur, brokkólí, papriku og hnetur

Bætið við teskeið af soya og worchestershire sósu og steikið í um 5 mín

Setjið til hliðar

Steikið kjötið á háum hita í 5 mín eða þangað til er orðið brúnt, bætið grænmeti við þegar mestur vökvi er farinn af pönnunni.

Leyfið að malla og borðið með hrísgrjónum

0 views0 comments

Recent Posts

See All

1 laukur smátt skorinn ½ msk ólífuolía 3 tsk hvítlaukur í krukku 2 kartöflur (skera mjög smátt) 300 gr grísk jógúrt 200 gr léttur rjómaostur 600 gr brokkolí ( kaupi frosið) 600 gr kjúklingabringur (sk

50 gr hafrar 1 banani 30 gr frosið mangó 2 ferskar döðlur 1 skammtur hnetusmjörs Prótein ½ skammtur súkkulaði prótein Möndlumjólk *Fyrir extra sprengju er gott að bæta við hnetusmjöri. * Þú getur smel

Innihald: 120 gr kotasæla 150 gr vanillu skyr 1 epli 1 msk granola Kanill Sykurlaust sýróp/ karamellusósa Aðferð: Hrærið saman kotasælu og vanilluskyri og smá kanil (má sleppa) Skerið epli niður í mun

bottom of page