Matarbanki
Stóra morgunverðar pannan
4 egg
1 kartafla
1 paprika
1/ hvítur laukur
1 chili
1 tsk salt og pipar
1 tsk pizzakrydd
1 tsk paprikukrydd
1 msk olía/sprey
Sneiðið kartöflur þunnt og byrjið að steikja á pönnu með paprikukryddi þangað til þær eru orðnar krispý.
Eftir 6 mín setjið restina af grænmetinu úti í og steikið
Lækkið hitan og setjið eggin út í Setjið lokið á og leyfið eggjunum að eldast.