top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Spicy vefja með túnfisk og avocado

2 dósir túnfiskur

1 avocado

2 msk sriracha

1 msk dijon sinnep

3 msk sellerý

2 msk rauður laukur

2 grænir laukar

salt og pipar

2 lúkur iceberg

150 gr gulrætur

4 litlar tortillur


Blandið saman túnfisk og avocado þangað til vel blandað saman. Blandið saman í skál sriracha, sinniepi, sellerí, rauðlauk, grænum lauk og síðan salti og pipar.

Til að setja saman vefjuna setjið iceberg, gulrætur og túnfiskblöndu jafnt í hverja vefju.

5 views0 comments

Recent Posts

See All

Innihald: - Saxaðar rækjur eftir smekk - 4 msk kotasæla - 1-2 soðin egg - Smátt söxuð paprika eða paprikukrydd - Smátt söxuð gúrka Aðferð: 1. Blandaðu öllu saman og geymdu í kæli

Innihald: - 1 dós túnfiskur í vatni - 4 msk kotasæla - 1 - 2 egg - Smátt saxaður rauðlaukur - Svartur pipar/ sítrónupipar Aðferð: 1. Blandaðu öllu saman og geymda í kæli

200 gr Lax 2 msk Ólífuolía 2 msk Dijon sinnep 2 msk Hunang 1/2 tsk hvítlauks duft Salt og pipar Blandið marineringu saman og pennslið laxinn Eldið á 200° í 7 - 10 mínútur

bottom of page