Matarbanki
Spicy vefja með túnfisk og avocado
2 dósir túnfiskur
1 avocado
2 msk sriracha
1 msk dijon sinnep
3 msk sellerý
2 msk rauður laukur
2 grænir laukar
salt og pipar
2 lúkur iceberg
150 gr gulrætur
4 litlar tortillur
Blandið saman túnfisk og avocado þangað til vel blandað saman. Blandið saman í skál sriracha, sinniepi, sellerí, rauðlauk, grænum lauk og síðan salti og pipar.
Til að setja saman vefjuna setjið iceberg, gulrætur og túnfiskblöndu jafnt í hverja vefju.