top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Slow Cooker Nauta taco

1 kg nautakjöts biti 1 hvítur laukur

6 hvítlauksgeirar

1 paprika

3 msk kúmen 2 msk chili duft

1 msk oregano 1 ½ tsk paprika

½ tsk cayenne pipar

Salt og pipar


Aðferð

Setjið í skál kúmen, chiliduft, oregano, papriku, cayenne, salt og pipar og blandið saman.

Takið hálfa mixtúruna og nuddið í kjötið

Setjið steikina í slow cooker ásamt lauk, hvítlauk og papriku

Eldið á low í 8 klukkustundir

Takið sem mestan vökva úr pottinum og setjið restina af kryddinu út í

Eldið á low í aðrar 30 mín og tætið síðan niður.


Hægt er að borða með hrísgrjónum eða í taco pönnuköku með grænmeti

Ath að það þarf að skrá grænmeti eins og avocado og rótargrænmeti sérstaklega

6 views0 comments

Recent Posts

See All

Fiski taco

700 gr hvítur fiskur 1 ½ tsk chili duft 1 tsk paprika ½ tsk hvítlauksduft ¼ tsk salt 1 msk olía Sósan ½ bolli grísk jógúrt 1 ½ msk lime safi (ca 1 lime) ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk sriacha sósa salt vat

Sætkartöflu taco

2 stórar sætar kartöflur 1 ½ tsk salt 1 tsk pipar 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk laukduft 1 tsk kúmen 1 tsk chili duft 1 msk ólífuolía 1 hvítur laukur 10 hvítlauksgeirar 1 dós svartar baunir 2 lime ( safin

Kjúklinga Taco

2 kjúklingabringur 3 msk sriacha sósa 1 msk hunang 1 tsk lime safi salt Sósa 80 gr grísk jógúrt 2 tsk lime safi Kóríander fínsaxaður eða hvítlaukur og sriacha Setjið kjúkling í marineringu í ísskáp í

Comments


bottom of page