Matarbanki
Salat með hunangsgljáðum risarækjum
250 gr risarækjur
1 tsk salt
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk paprika
½ tsk chili flögur
½ sítróna
1 handfylli af salatblöndu
100 gr mini tómatar
½ rauðlaukur
100 gr bláber
½ avocado
Marinering
1 msk Hunang sinnep
½ tsk salt
½ tsk svartur pipar
½ hvítlauks duft
Sítrónusafi
Búið til marineringu
Setjið rækjur í skál ásamt marineringu
Skerið niður grænmetið
Hitið pönnu og steikið rækjurnar þangað til þær eru gylltar
Blandið saman við salat