top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Sætkartöflu taco

2 stórar sætar kartöflur

1 ½ tsk salt

1 tsk pipar

1 tsk hvítlauksduft

1 tsk laukduft

1 tsk kúmen

1 tsk chili duft

1 msk ólífuolía

1 hvítur laukur

10 hvítlauksgeirar

1 dós svartar baunir

2 lime ( safinn)


Leiðbeiningar

Hitið ofninn í 220 gráður Afhýðið og skerið sætu kartöflurnar í teninga og setjið í skál Bætið við salti, pipar, hvítlauksdufti, laukdufti, chili dufti, kúmen og ólífuolía. Blandið mjög vel saman Dreifið jafnt á bökunarplötu og bakið í um 15 mínútur, snúið þá kartöflunum og bakið í aðrar 10-15 mín þangað til þær verða vel steiktar. Á meðan kartöflurnar eldast skerið laukinn, maukið hvítlauk og setjið 1 tsk af olíu á pönnu og eldið á miðlungs hita í um 7-10 mínútur eða þangað til laukurinn er orðinn mjúkur. Bætið við svörtum baunum, lime safa og kartöflunum og eldið þangað til allt er orðið heitt í gegn

Hægt er að borða með hrísgrjónum eða í taco pönnuköku með grænmeti Ath að það þarf að skrá grænmeti eins og avocado og rótargrænmeti sérstaklega


2 views0 comments

Recent Posts

See All

Fiski taco

700 gr hvítur fiskur 1 ½ tsk chili duft 1 tsk paprika ½ tsk hvítlauksduft ¼ tsk salt 1 msk olía Sósan ½ bolli grísk jógúrt 1 ½ msk lime safi (ca 1 lime) ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk sriacha sósa salt vat

Slow Cooker Nauta taco

1 kg nautakjöts biti 1 hvítur laukur 6 hvítlauksgeirar 1 paprika 3 msk kúmen 2 msk chili duft 1 msk oregano 1 ½ tsk paprika ½ tsk cayenne pipar Salt og pipar Aðferð Setjið í skál kúmen, chiliduft, ore

Kjúklinga Taco

2 kjúklingabringur 3 msk sriacha sósa 1 msk hunang 1 tsk lime safi salt Sósa 80 gr grísk jógúrt 2 tsk lime safi Kóríander fínsaxaður eða hvítlaukur og sriacha Setjið kjúkling í marineringu í ísskáp í

Comments


bottom of page