Matarbanki
Próteinríkur Pizzabotn
Tveir botnar :
70 gr hveiti
115 gr hreint skyr
1 tsk lyftiduft
1 tsk pizzakrydd
Öllu blandað saman í skál og hnoðað
Fletja út á bökunarpappír og stinga nokkur göt með gaffli
Hægt er að baka þetta í 15 - 20 mín í bakaraofni
eða 10 mín í Airfryer.