top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Próteinrík kotasæluskál

Innihald:

120 gr kotasæla

150 gr vanillu skyr

1 epli

1 msk granola

Kanill

Sykurlaust sýróp/ karamellusósa


Aðferð:

Hrærið saman kotasælu og vanilluskyri og smá kanil (má sleppa)

Skerið epli niður í munnbita

Epli, granóla og sýróp/karamellusósa sett ofan á



6 views0 comments

Recent Posts

See All

1 laukur smátt skorinn ½ msk ólífuolía 3 tsk hvítlaukur í krukku 2 kartöflur (skera mjög smátt) 300 gr grísk jógúrt 200 gr léttur rjómaostur 600 gr brokkolí ( kaupi frosið) 600 gr kjúklingabringur (sk

50 gr hafrar 1 banani 30 gr frosið mangó 2 ferskar döðlur 1 skammtur hnetusmjörs Prótein ½ skammtur súkkulaði prótein Möndlumjólk *Fyrir extra sprengju er gott að bæta við hnetusmjöri. * Þú getur smel

Skálin: 1 Kjúklingabringa 140 gr soðin hrísgrjón 20 gr svartar baunir 50 gr steikt grænmeti 31 gr Avocado dressing Avocado dressing: 150 gr avocado 60 ml vatn Safi úr einu lime 1 tsk sjávarsalt 1 tsk

bottom of page