Matarbanki
Prótein Pizzasnúður
Deig:
40 gr Hveiti
50 gr Skyr
5 gr Lyftiduft
Fylling :
15 gr Pizsza sósa
10 gr Pepperóní
25 gr Rifinn ostur
Hitið ofninn í 180°
Hnoðið saman hveiti, skyri og lyftidufti
Fletjið út í lengju (fyrir einn snúð)
Setjið fyllingarnar á og rúllið upp eins og snúð
Bakið í 15 mínútur við 180°hita