Matarbanki
Prótein pönnukökur/vöfflur
30 gr hveiti / hafrahveiti*
10 gr próteinduft
45 gr grísk jógúrt
1 egg
15 gr applesauce
1 tsk vanilludropar
Blandið saman þurrefnum og hrærið vel saman til þess að koma í veg fyrir kekki.
Hrærið saman blautefnum og bætið þeim hægt út í þurrefnin.
Setjið í vöfflujárn og eldið þangað til gyllt.
* Auðvelt er að búa til hafrahveiti með því að setja hafra í alveg þurrann blandara og blanda þangað til er orðið að hveiti.