Matarbanki
Prótein hafragrautur
Innihald: - 1 egg (eggjahvíta ef þú ert að passa fitu) - 1 dl hafrar - 2 dl mjólk ( Venjuleg, hafra, möndlu ..) - 1 tsk kanill
Aðferð:
Hafrar og mjólk hitað og hrært saman við miðlungshita, egg(eggjahvítu) og kanill hrært út í.
Slökkvið undur og leyfið að kólna aðeins
Hægt að toppa grautinn með eplum, banana, hnetu-, möndlusmjöri eða því sem passar inn í macros.