Matarbanki
MealPrep Lasange
1 kg hakk
1 stór laukur
162 gr kotasæla
2 dósir pastasósa
220 gr pasta
220 gr rifinn ostur
Salt og pipar
Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum
Steikið hakkið með lauknum og kryddið með salti og pipar
Hrærið saman við kotasælunni, pastasósunni og pastanu.
Setjið í eitt stórt form og inn í ofn í 15 mín á 180°c eða setjið í 5 minni form til að taka með í nesti.
Bakið þangað til að osturinn verður brúnn.
Ikea er með mjög fín glermót sem meiga fara í ofn og einnig fylgir þeim lok.