top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

MealPrep Lasange


1 kg hakk

1 stór laukur

162 gr kotasæla

2 dósir pastasósa

220 gr pasta

220 gr rifinn ostur

Salt og pipar


Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum

Steikið hakkið með lauknum og kryddið með salti og pipar

Hrærið saman við kotasælunni, pastasósunni og pastanu.

Setjið í eitt stórt form og inn í ofn í 15 mín á 180°c eða setjið í 5 minni form til að taka með í nesti.

Bakið þangað til að osturinn verður brúnn.


Ikea er með mjög fín glermót sem meiga fara í ofn og einnig fylgir þeim lok.

0 views0 comments

Recent Posts

See All

1 laukur smátt skorinn ½ msk ólífuolía 3 tsk hvítlaukur í krukku 2 kartöflur (skera mjög smátt) 300 gr grísk jógúrt 200 gr léttur rjómaostur 600 gr brokkolí ( kaupi frosið) 600 gr kjúklingabringur (sk

50 gr hafrar 1 banani 30 gr frosið mangó 2 ferskar döðlur 1 skammtur hnetusmjörs Prótein ½ skammtur súkkulaði prótein Möndlumjólk *Fyrir extra sprengju er gott að bæta við hnetusmjöri. * Þú getur smel

Innihald: 120 gr kotasæla 150 gr vanillu skyr 1 epli 1 msk granola Kanill Sykurlaust sýróp/ karamellusósa Aðferð: Hrærið saman kotasælu og vanilluskyri og smá kanil (má sleppa) Skerið epli niður í mun

bottom of page