top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Laxaskál

240 gr lax

125 gr elduð hrísgrjón

1 gulrót

½ paprika

200 gr edamame baunir

½ epli

½ avocado

1 grænn laukur

1 tsk sesamfr

Dressing:

1 msk sojasósa

1 msk sriracha

1 lime


Skerið laxinn í munnbitastærð og setjið í marineringu

Hitið pönnu upp að miðlungshita og steikið laxinn í ca 2 mín á hvorri hlið þangað til þeir verða gylltir

Í stóra skál setjið elduð hrísgrjón og ofan á þau setjið grænmetið.

Setjið pínu dressingu og síðan laxinn

Að lokum setið sesamfræ

11 views0 comments

Recent Posts

See All

Rækjusalat

Innihald: - Saxaðar rækjur eftir smekk - 4 msk kotasæla - 1-2 soðin egg - Smátt söxuð paprika eða paprikukrydd - Smátt söxuð gúrka Aðferð: 1. Blandaðu öllu saman og geymdu í kæli

Túnfisksalat

Innihald: - 1 dós túnfiskur í vatni - 4 msk kotasæla - 1 - 2 egg - Smátt saxaður rauðlaukur - Svartur pipar/ sítrónupipar Aðferð: 1. Blandaðu öllu saman og geymda í kæli

Lax í Air Fryer með hunangi

200 gr Lax 2 msk Ólífuolía 2 msk Dijon sinnep 2 msk Hunang 1/2 tsk hvítlauks duft Salt og pipar Blandið marineringu saman og pennslið laxinn Eldið á 200° í 7 - 10 mínútur

Σχόλια


bottom of page