Matarbanki
Laxaskál
240 gr lax
125 gr elduð hrísgrjón
1 gulrót
½ paprika
200 gr edamame baunir
½ epli
½ avocado
1 grænn laukur
1 tsk sesamfr
Dressing:
1 msk sojasósa
1 msk sriracha
1 lime
Skerið laxinn í munnbitastærð og setjið í marineringu
Hitið pönnu upp að miðlungshita og steikið laxinn í ca 2 mín á hvorri hlið þangað til þeir verða gylltir
Í stóra skál setjið elduð hrísgrjón og ofan á þau setjið grænmetið.
Setjið pínu dressingu og síðan laxinn
Að lokum setið sesamfræ