Matarbanki
Laxa-stir fry
200 gr lax
220 gr soðin hrísgjrón
½ bolli hvítur laukur
½ bolli gular baunir
½ bolli grænar baunir
2 egg
2 msk soya sósa
Skerið laxinn niður í munnbitastærð og steikið hann á hvorri hlið í um 4 mínútur og setjið til hliðar.
Steikið á miðlungs hita og bætið grænmeti út á
Lækkið hitann og setjið eggin út á og hrærið í þangað til þau eru elduð
Setjið allt saman og steikið létt