Matarbanki
Krispý kjúklingur
6 kjúklingalundir
1 tsk salt og pipar
2 tsk hvítlauksduft
2 tsk paprika
½ tsk cayanne pipar
70 gr kornflex
2 egg
Sósa
1 msk low fat majónes
1 msk sriracha
Kryddið kjúklingin og látið bíða aðeins
Í annari skál brjótið kornflexið og setjið kryddin út í líka
í þriðju skálina takið 2 egg og hrærið í sundur
Takið kjúklingabita, setjið í eggið og setjið síðan í kornflexið þannig að þau eru þakin
Setjið í ofn á 180°c og bakið í 18 og snúið eftir 10 mín
Einnig hægt að nota airfryer