top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Krispý kjúklingur

6 kjúklingalundir

1 tsk salt og pipar

2 tsk hvítlauksduft

2 tsk paprika

½ tsk cayanne pipar

70 gr kornflex

2 egg

Sósa

1 msk low fat majónes

1 msk sriracha


Kryddið kjúklingin og látið bíða aðeins

Í annari skál brjótið kornflexið og setjið kryddin út í líka

í þriðju skálina takið 2 egg og hrærið í sundur

Takið kjúklingabita, setjið í eggið og setjið síðan í kornflexið þannig að þau eru þakin

Setjið í ofn á 180°c og bakið í 18 og snúið eftir 10 mín

Einnig hægt að nota airfryer

127 views0 comments

Recent Posts

See All

Burrito skál með kjúkling og steiktu grænmeti

Skálin: 1 Kjúklingabringa 140 gr soðin hrísgrjón 20 gr svartar baunir 50 gr steikt grænmeti 31 gr Avocado dressing Avocado dressing: 150 gr avocado 60 ml vatn Safi úr einu lime 1 tsk sjávarsalt 1 tsk

Buffalo kjúklinga vefjur - 4 skammtar

2 msk ólífuolía 1/2 bolli hot sauce 1/2 tsk hvítlauksduft 1 tsk hvítvínsedik 2 msk grísk jógúrt 200 gr kjúklingatrimlar eldaðir 4 tortillur Salatblöð Ostur eins og macros leyfir Blandið saman Hot Sauc

Kjúklinganaggar

200 gr kjúklingur 30 gr eggjahvítur 25 gr snakk 1/2 tsk hvítlauks duft 1/2 tsk Oregano 1/2 tsk Paprika 1/2 tsk salt 1/2 tsk pipar Setjið snakk í blandar og myljið vel saman Blandið kryddum út í og hræ

Comments


bottom of page