top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Kjúklingasúpa með brokkolí

1 laukur smátt skorinn

½ msk ólífuolía

3 tsk hvítlaukur í krukku

2 kartöflur (skera mjög smátt)

300 gr grísk jógúrt

200 gr léttur rjómaostur

600 gr brokkolí ( kaupi frosið)

600 gr kjúklingabringur (skera í teninga)

1 ferna grænmetissoð

120 ml vatn

200 gr rifinn ostur

2 tsk salt

½ tsk pipar


Steikið lauk, kjúkling, hvítlauk og kartöflur uppúr ólífuolíunni.

Ef þið kaupið frosið brokkolí, sjóðið þá í nokkrar mín.

Þegar kjúklingurinn er tilbúinn bætið þá við brokkolí, vatni og grænmetissoði.

Leyfið að malla eins lengi og þið hafið tíma í.

Takið af hitanum og bætið rest útí, leyfið að bráðna saman við.


ATH. þetta er stór uppskrift.

Miðað er við að skammturinn sé 350 - 400 gr.


22 views0 comments

Recent Posts

See All

Haustboozt

50 gr hafrar 1 banani 30 gr frosið mangó 2 ferskar döðlur 1 skammtur hnetusmjörs Prótein ½ skammtur súkkulaði prótein Möndlumjólk *Fyrir extra sprengju er gott að bæta við hnetusmjöri. * Þú getur smel

Próteinrík kotasæluskál

Innihald: 120 gr kotasæla 150 gr vanillu skyr 1 epli 1 msk granola Kanill Sykurlaust sýróp/ karamellusósa Aðferð: Hrærið saman kotasælu og vanilluskyri og smá kanil (má sleppa) Skerið epli niður í mun

Burrito skál með kjúkling og steiktu grænmeti

Skálin: 1 Kjúklingabringa 140 gr soðin hrísgrjón 20 gr svartar baunir 50 gr steikt grænmeti 31 gr Avocado dressing Avocado dressing: 150 gr avocado 60 ml vatn Safi úr einu lime 1 tsk sjávarsalt 1 tsk

bottom of page