Matarbanki
Kjúklinganaggar
200 gr kjúklingur
30 gr eggjahvítur
25 gr snakk
1/2 tsk hvítlauks duft
1/2 tsk Oregano
1/2 tsk Paprika
1/2 tsk salt
1/2 tsk pipar
Setjið snakk í blandar og myljið vel saman
Blandið kryddum út í og hrærið saman
Hægt er að hakka kjúklinginn eða skera í bita - mæli með að hakka
Veltið bitunum upp úr eggjahvítu og síðan í snakkblönduna
Hægt er að elda í Airfryer í 10 mín á 200° eða í ofni í 10-15 mín í ofni á 220°