Matarbanki
Kjúklinga Taco
2 kjúklingabringur
3 msk sriacha sósa
1 msk hunang
1 tsk lime safi
salt
Sósa 80 gr grísk jógúrt 2 tsk lime safi Kóríander fínsaxaður
eða
hvítlaukur og sriacha
Setjið kjúkling í marineringu í ísskáp í lágmark 15 mínútur
Steikið kjúkling þangað til að hann er tilbúinn
Búið til sósuna með því að blanda öllu saman í skál
Sneiðið kjúklinginn niður
Hægt er að borða með hrísgrjónum eða í taco pönnuköku með grænmeti
Ath að það þarf að skrá grænmeti eins og avocado og rótargrænmeti sérstaklega