top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Kjúklinga Taco

2 kjúklingabringur

3 msk sriacha sósa

1 msk hunang

1 tsk lime safi

salt

Sósa 80 gr grísk jógúrt 2 tsk lime safi Kóríander fínsaxaður

eða

hvítlaukur og sriacha


Setjið kjúkling í marineringu í ísskáp í lágmark 15 mínútur

Steikið kjúkling þangað til að hann er tilbúinn

Búið til sósuna með því að blanda öllu saman í skál

Sneiðið kjúklinginn niður

Hægt er að borða með hrísgrjónum eða í taco pönnuköku með grænmeti

Ath að það þarf að skrá grænmeti eins og avocado og rótargrænmeti sérstaklega

21 views0 comments

Recent Posts

See All

Burrito skál með kjúkling og steiktu grænmeti

Skálin: 1 Kjúklingabringa 140 gr soðin hrísgrjón 20 gr svartar baunir 50 gr steikt grænmeti 31 gr Avocado dressing Avocado dressing: 150 gr avocado 60 ml vatn Safi úr einu lime 1 tsk sjávarsalt 1 tsk

Buffalo kjúklinga vefjur - 4 skammtar

2 msk ólífuolía 1/2 bolli hot sauce 1/2 tsk hvítlauksduft 1 tsk hvítvínsedik 2 msk grísk jógúrt 200 gr kjúklingatrimlar eldaðir 4 tortillur Salatblöð Ostur eins og macros leyfir Blandið saman Hot Sauc

Kjúklinganaggar

200 gr kjúklingur 30 gr eggjahvítur 25 gr snakk 1/2 tsk hvítlauks duft 1/2 tsk Oregano 1/2 tsk Paprika 1/2 tsk salt 1/2 tsk pipar Setjið snakk í blandar og myljið vel saman Blandið kryddum út í og hræ

bottom of page