top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Kjúklinga Taco

2 kjúklingabringur

3 msk sriacha sósa

1 msk hunang

1 tsk lime safi

salt

Sósa 80 gr grísk jógúrt 2 tsk lime safi Kóríander fínsaxaður

eða

hvítlaukur og sriacha


Setjið kjúkling í marineringu í ísskáp í lágmark 15 mínútur

Steikið kjúkling þangað til að hann er tilbúinn

Búið til sósuna með því að blanda öllu saman í skál

Sneiðið kjúklinginn niður

Hægt er að borða með hrísgrjónum eða í taco pönnuköku með grænmeti

Ath að það þarf að skrá grænmeti eins og avocado og rótargrænmeti sérstaklega

15 views0 comments

Recent Posts

See All

Skálin: 1 Kjúklingabringa 140 gr soðin hrísgrjón 20 gr svartar baunir 50 gr steikt grænmeti 31 gr Avocado dressing Avocado dressing: 150 gr avocado 60 ml vatn Safi úr einu lime 1 tsk sjávarsalt 1 tsk

2 msk ólífuolía 1/2 bolli hot sauce 1/2 tsk hvítlauksduft 1 tsk hvítvínsedik 2 msk grísk jógúrt 200 gr kjúklingatrimlar eldaðir 4 tortillur Salatblöð Ostur eins og macros leyfir Blandið saman Hot Sauc

200 gr kjúklingur 30 gr eggjahvítur 25 gr snakk 1/2 tsk hvítlauks duft 1/2 tsk Oregano 1/2 tsk Paprika 1/2 tsk salt 1/2 tsk pipar Setjið snakk í blandar og myljið vel saman Blandið kryddum út í og hræ

bottom of page