top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Kjúklinga Burrito panna

3 kjúklingabringur

¼ tsk svartur pipar

¼ tsk hvítlauksduft

1 tsk ólífuolía

250 gr gulur laukur

210 gr rauð paprika

200 gr frosnar gular baunir

280 gr svartar baunir

½ tsk chili duft

Enchiladakrydd út í vatn

100 gr mini tópatar

20 gr scallion laukar

45 gr jalapeno

50 gr salat ostur


1.Hitið pönnuna í háan hita

2. Kryddið kjúklinginn með svörtum pipar og hvítlauksdufti

3. Steikið kjúklinginn á hvorri hlið í 2 mínútur á háum hita, lækkið síðan hitan, setjið lokið á og eldið í 8 mín á hvorri hlið.

4. Fjarlægið kjúklinginn af pönnuni og setjið til hliðar,

5. Steikið á sömu pönnu lauk og papriku þangað til mjúkt og bætið síðan baunum út á pönnuna, kryddið með pipar og chili dufti.

6. Meðan þetta eldast rífið niður kjúklinginn

7. Bætið Enchilada sósu dufti út á ásamt kjúkling og eldið í um 5 mín

8. Skerið lauk, jalepeno og ost ofan á og njótið

5 views0 comments

Recent Posts

See All

Burrito skál með kjúkling og steiktu grænmeti

Skálin: 1 Kjúklingabringa 140 gr soðin hrísgrjón 20 gr svartar baunir 50 gr steikt grænmeti 31 gr Avocado dressing Avocado dressing: 150 gr avocado 60 ml vatn Safi úr einu lime 1 tsk sjávarsalt 1 tsk

Buffalo kjúklinga vefjur - 4 skammtar

2 msk ólífuolía 1/2 bolli hot sauce 1/2 tsk hvítlauksduft 1 tsk hvítvínsedik 2 msk grísk jógúrt 200 gr kjúklingatrimlar eldaðir 4 tortillur Salatblöð Ostur eins og macros leyfir Blandið saman Hot Sauc

Kjúklinganaggar

200 gr kjúklingur 30 gr eggjahvítur 25 gr snakk 1/2 tsk hvítlauks duft 1/2 tsk Oregano 1/2 tsk Paprika 1/2 tsk salt 1/2 tsk pipar Setjið snakk í blandar og myljið vel saman Blandið kryddum út í og hræ

コメント


bottom of page