Matarbanki
Kjúklinga Burrito panna
3 kjúklingabringur
¼ tsk svartur pipar
¼ tsk hvítlauksduft
1 tsk ólífuolía
250 gr gulur laukur
210 gr rauð paprika
200 gr frosnar gular baunir
280 gr svartar baunir
½ tsk chili duft
Enchiladakrydd út í vatn
100 gr mini tópatar
20 gr scallion laukar
45 gr jalapeno
50 gr salat ostur
1.Hitið pönnuna í háan hita
2. Kryddið kjúklinginn með svörtum pipar og hvítlauksdufti
3. Steikið kjúklinginn á hvorri hlið í 2 mínútur á háum hita, lækkið síðan hitan, setjið lokið á og eldið í 8 mín á hvorri hlið.
4. Fjarlægið kjúklinginn af pönnuni og setjið til hliðar,
5. Steikið á sömu pönnu lauk og papriku þangað til mjúkt og bætið síðan baunum út á pönnuna, kryddið með pipar og chili dufti.
6. Meðan þetta eldast rífið niður kjúklinginn
7. Bætið Enchilada sósu dufti út á ásamt kjúkling og eldið í um 5 mín
8. Skerið lauk, jalepeno og ost ofan á og njótið