top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Jarðarberja prótein mús

Updated: Jun 19, 2022

Innihald:

120 ml vatn
1 pakki sykurlaust jarðarberja Jello
275 gr grísk jógúrt (hreint skyr líka )&
60 gr vanillu prótein (Casein best hér)
5 gr sæta að eigin vali

Aðferð:

Setjið vatn í skál og í örbylgjuofn í 1 mínútu
Hrærið jello duftinu út í
Blandið síðan grísku jógúrtinni út í og síðan próteini og sætu
Hrærið þangað til slétt og setjið í kæli í rúmlega klukkutíma.

Hægt að toppa með ávöxtum eða pínu rjóma16 views0 comments

Recent Posts

See All

Kjúklingasúpa með brokkolí

1 laukur smátt skorinn ½ msk ólífuolía 3 tsk hvítlaukur í krukku 2 kartöflur (skera mjög smátt) 300 gr grísk jógúrt 200 gr léttur rjómaostur 600 gr brokkolí ( kaupi frosið) 600 gr kjúklingabringur (sk

Haustboozt

50 gr hafrar 1 banani 30 gr frosið mangó 2 ferskar döðlur 1 skammtur hnetusmjörs Prótein ½ skammtur súkkulaði prótein Möndlumjólk *Fyrir extra sprengju er gott að bæta við hnetusmjöri. * Þú getur smel

Próteinrík kotasæluskál

Innihald: 120 gr kotasæla 150 gr vanillu skyr 1 epli 1 msk granola Kanill Sykurlaust sýróp/ karamellusósa Aðferð: Hrærið saman kotasælu og vanilluskyri og smá kanil (má sleppa) Skerið epli niður í mun

bottom of page