top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Hleðsla + morgunkorn

Fljótlegur og próteinríkur morgunmatur.

Ein lítil ferna hleðsla / hámark + morgunkornið hér að neðan

  1. Albran (góðar trefjar)

  2. Weetabix

  3. Cheerios


ATH

Muna að mæla morgunkorn þannig að það passi við þín macros

54 views0 comments

Recent Posts

See All

Prótein hafragrautur

Innihald: - 1 egg (eggjahvíta ef þú ert að passa fitu) - 1 dl hafrar - 2 dl mjólk ( Venjuleg, hafra, möndlu ..) - 1 tsk kanill Aðferð: Hafrar og mjólk hitað og hrært saman við miðlungshita, egg(eggjah

Low Carb Vöfflur

15 gr Casein prótein 14 gr Möndlumjöl 1 tsk lyftiduft 1 egg 30 gr grísk jógúrt 1 msk stevía Blandið saman þurrefnum og hrærið vel saman til þess að koma í veg fyrir kekki. Hrærið saman blautefnum og b

Næturgrautar

Vanilla ½ bolli hafrar ½ bolli mjólk ⅓ bolli grísk jógúrt 1 msk hunang salt Súkkulaði ½ bolli hafrar 1 msk kakó ½ bolli mjólk ⅓ bolli grísk jógúrt 1 msk hunang salt Hnetusmjör ½ bolli hafrar 1 msk kak

bottom of page