Matarbanki
Hafrabrauðsneið á pönnu
Innihald: - 40 g haframjöl (hveitikím líka gott)
- 120 g eggjahvítur
- Salt og pipar
Aðferð:
1. Setjið innihaldið í blandara og þeytið 2. Hellið á miðlungsheita pönnu og leyfið að steikjast rólega.
3. Hægt er að setja ostsneið í endann svo hann bráðni létt
4. Annars hægt að nota fyrir allskonar álegg