Matarbanki
Gulrótarköku Bitar
Kaka:
50 gr Hveiti
30 gr Vanillupróteinduft
40 gr Hafrahveiti
80 gr Stevia
1/2 tsk Múskat
1 tsk Kanill
1 tsk Lyftiduft
250 gr Hreint skyr
150 Rifnar gulrætur
50 ml Möndumjólk
45 gr Hnetu/möndlu/cashew smjör
Krem:
100 gr Grísk jógúrt
40 gr Philadelphia light
15 gr Vanillupróteinduft
Vanillu Stevía/ vanilludropar eftir smekk
Hitið ofninn í 180 °
Hrærið þurrefnum saman í skál og bætið síðan við rest
Setjið í form með bökunarpappír og bakið í 25-30 mínútur
Hrærið saman í kremið meðan kakan kólnar
Þessi uppskrift gerir um 8-12 bita