top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Grunnur að basic boozti með frosnum ávöxtum

Updated: Oct 10, 2022

Innihald: - 150 gr af frosnum ávöxtum

- Jarðarber

- Hindber

- Bláber

- Berjablanda tilbúin - Hálfur til heill banani - Ein dolla af skyri (líka hægt að setja próteinduft) - Mjólk/vatn eftir smekk - Klakar

Aðferð: 1. Allt sett í blandara og blandað saman.


Gott ráð :

Ef þú kaupir nokkra 1kg poka af frosnum ávöxtum

er sniðugt að vigta í fjölnota poka ca 150 gr af mismunandi blöndum

og setja í frysti svo auðvelt sé að grípa einn poka og setja í boozt.

Mér finnst best að nota rauðu pokana úr Ikea en það er síðan hægt að þvo þá og nota aftur og aftur.
4 views0 comments

Recent Posts

See All

Razzle Dazzle - Boozt

Innihald: 70 gr frosin hindber 50 gr frosið mangó 30 gr frosinn ananas 1 skeið vanilluprótein 200 ml kókosmjólk Aðferð: Setjið allt í blandara og blandið í amk 20 sekúndur * Þú getur smellt á hnappinn

Grænt og ferskt - Boozt

Innihald: Stór lúka af spínati 100 gr frosið mangó 1 banani 1 skeið vanilluprótein Sítrónusafi Aðferð: Blanið í blandara í amk 20 sekúndur * Þú getur smellt á hnappinn til að skoða prótein sem ég mæli

Sunshine- Boozt

Innihald: 100 gr frosin jarðarber 50 gr fronar feskjur 1 lítil dós skyr Kókosvatn til að þynna Aðferð: Setjið í blandara í amk 20 sekúndur * Þú getur smellt á hnappinn til að skoða prótein sem ég mæli

bottom of page