Matarbanki
Grunnur að basic boozti með frosnum ávöxtum
Updated: Oct 10, 2022
Innihald: - 150 gr af frosnum ávöxtum
- Jarðarber
- Hindber
- Bláber
- Berjablanda tilbúin - Hálfur til heill banani - Ein dolla af skyri (líka hægt að setja próteinduft) - Mjólk/vatn eftir smekk - Klakar
Aðferð: 1. Allt sett í blandara og blandað saman.
Gott ráð :
Ef þú kaupir nokkra 1kg poka af frosnum ávöxtum
er sniðugt að vigta í fjölnota poka ca 150 gr af mismunandi blöndum
og setja í frysti svo auðvelt sé að grípa einn poka og setja í boozt.
Mér finnst best að nota rauðu pokana úr Ikea en það er síðan hægt að þvo þá og nota aftur og aftur.