Golden Creamy Chicken
2 skammtar
300 gr kjúklingur
1 tsk ólífuolía
1 msk paprika
2 tsk hvítlauksduft
1 msk þurrkað basil
½ tsk chili flögur
1 tsk salt
Sósa
120 ml mjólk
15 gr parmesan
90 gr rjómaostur
½ tsk af hvítlauksdufti
½ tsk basil
½ tsk chili flögur
Skerið kjúklingin í bita og marinerið
Í blandara setjið mjólk, rjómaost, parmesan og krydd og blandið vel saman
Steikjið kjúklinginn og lækkið síðan hitan, hellið sósunni út á og blandið öllu saman
Borið fram með hrísgrjónum