Matarbanki
Fylltar paprikur
4 paprikur
1 msk ólífuolía
0,5 kg hakk
1 hvítur laukur
1 msk hvítlaukur
1 saxaður tómatur í dós
1 msk grænn laukur
½ msk taco krydd eða (1 tsk kúmen, ½ tsk paprika, ½ tsk hvítlauksduft, ½ tsk oregano)
1 tsk salt
¼ tsk svartur pipar
1 bolli elduð hrísgjrón
1 dós svartar baunir
100 gr frosnar gular baunir
50 gr rifinn ostur
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 190°
Skerið paprikunar í tvennt og hreinsið innan úr
Hitið olíuna á pönnu og eldið hakkið
Bætið laukum út í og síðan sósu og kryddum.
Blandið síðan saman hrísgrjónum, svörtum og gulum baunum og osti og takið af hitanum.
Setjið fyllinguna í paprikurnar
Setjið inn í ofn í um 30 mín með álpappír ofan á
Takið út og takið álpappír af og stráið ost yfir og eldið í 5--7 mín eða þangað til að osturinn er oðin gylltur