top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Fiski taco

700 gr hvítur fiskur 1 ½ tsk chili duft 1 tsk paprika

½ tsk hvítlauksduft ¼ tsk salt

1 msk olía


Sósan

½ bolli grísk jógúrt

1 ½ msk lime safi (ca 1 lime)

½ tsk hvítlauksduft

½ tsk sriacha sósa

salt

vatn til að þynnaÞurrkið fiskinn með pappír, kryddið með chili, papriku, hvítlauk og salti báðum megin. Hitið olíu á pönnu miðlungs hita, setjið fiskinn á pönnuna og eldið í um 4-7 mínútur

Setjið öll innihaldsefni sósunar í skál og blandið saman, þynnið með vatni

Hægt er að borða með hrísgrjónum eða í taco pönnuköku með grænmeti Ath að það þarf að skrá grænmeti eins og avocado og rótargrænmeti sérstaklega


9 views0 comments

Recent Posts

See All

Rækjusalat

Innihald: - Saxaðar rækjur eftir smekk - 4 msk kotasæla - 1-2 soðin egg - Smátt söxuð paprika eða paprikukrydd - Smátt söxuð gúrka Aðferð: 1. Blandaðu öllu saman og geymdu í kæli

Túnfisksalat

Innihald: - 1 dós túnfiskur í vatni - 4 msk kotasæla - 1 - 2 egg - Smátt saxaður rauðlaukur - Svartur pipar/ sítrónupipar Aðferð: 1. Blandaðu öllu saman og geymda í kæli

Lax í Air Fryer með hunangi

200 gr Lax 2 msk Ólífuolía 2 msk Dijon sinnep 2 msk Hunang 1/2 tsk hvítlauks duft Salt og pipar Blandið marineringu saman og pennslið laxinn Eldið á 200° í 7 - 10 mínútur

bottom of page