top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Chia grautar

Vanillu

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanillu dropar


Súkkulaði

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

1 msk kakó

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanilludropar


Hnetusmjörs- og sultu chia grautur

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

1 msk hnetu- eða möndlusmjör

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanilludropar

2 msk sykurlaus jarðaberja sulta

Banana draumur

½ banana

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanilludropar


Blandið öllu saman í krukku, hrærið vel og setjið í ísskáp yfir nótt eða í amk. 4 klukkustundir.



4 views0 comments

Recent Posts

See All

Fljótlegur og próteinríkur morgunmatur. Ein lítil ferna hleðsla / hámark + morgunkornið hér að neðan Albran (góðar trefjar) Weetabix Cheerios ATH Muna að mæla morgunkorn þannig að það passi við þín ma

Innihald: - 1 egg (eggjahvíta ef þú ert að passa fitu) - 1 dl hafrar - 2 dl mjólk ( Venjuleg, hafra, möndlu ..) - 1 tsk kanill Aðferð: Hafrar og mjólk hitað og hrært saman við miðlungshita, egg(eggjah

15 gr Casein prótein 14 gr Möndlumjöl 1 tsk lyftiduft 1 egg 30 gr grísk jógúrt 1 msk stevía Blandið saman þurrefnum og hrærið vel saman til þess að koma í veg fyrir kekki. Hrærið saman blautefnum og b

bottom of page