top of page

Chia grautar

Vanillu

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanillu dropar


Súkkulaði

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

1 msk kakó

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanilludropar


Hnetusmjörs- og sultu chia grautur

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

1 msk hnetu- eða möndlusmjör

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanilludropar

2 msk sykurlaus jarðaberja sulta

Banana draumur

½ banana

½ bolli mjólk

2 msk chia fræ

2 tsk maple sýróp, hunang eða önnur sæta

½ tsk vanilludropar


Blandið öllu saman í krukku, hrærið vel og setjið í ísskáp yfir nótt eða í amk. 4 klukkustundir.