Matarbanki
Butter Chiken
2 skammtar
Innihald:
2 kjúklingabringur
1 tsk salt
4 hvítlauksrif
1 tsk Garam masala
1 msk paprika
½ tsk turmeric
½ bolli grísk jógúrt
Sósa
10 gr smjör
1 sneiddur laukur
Sama kryddblanda og fyrir ofan
1 dós tómatar
3 msk grísk jógúrt.
6 kashjú hnetur
Mareneringin sett á kjúklinginn og hann settur til hliðar Karmeliserið laukinn með því að bræða smjörið rólega á pönnuni og steikja laukinn á lágum hita. Setjið allt í sósuna saman í blandara og blandið vel saman Steikið kjúklinginn á pönnu og þegar búið er að steikja báðum megin setjið þá sósuna út á leyfið þessu að malla í smá stund og síðan að njóta !