top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Butter Chiken

2 skammtar


Innihald:

2 kjúklingabringur

1 tsk salt

4 hvítlauksrif

1 tsk Garam masala

1 msk paprika

½ tsk turmeric

½ bolli grísk jógúrt

Sósa

10 gr smjör

1 sneiddur laukur

Sama kryddblanda og fyrir ofan

1 dós tómatar

3 msk grísk jógúrt.

6 kashjú hnetur


Mareneringin sett á kjúklinginn og hann settur til hliðar Karmeliserið laukinn með því að bræða smjörið rólega á pönnuni og steikja laukinn á lágum hita. Setjið allt í sósuna saman í blandara og blandið vel saman Steikið kjúklinginn á pönnu og þegar búið er að steikja báðum megin setjið þá sósuna út á leyfið þessu að malla í smá stund og síðan að njóta !

3 views0 comments

Recent Posts

See All

Skálin: 1 Kjúklingabringa 140 gr soðin hrísgrjón 20 gr svartar baunir 50 gr steikt grænmeti 31 gr Avocado dressing Avocado dressing: 150 gr avocado 60 ml vatn Safi úr einu lime 1 tsk sjávarsalt 1 tsk

2 msk ólífuolía 1/2 bolli hot sauce 1/2 tsk hvítlauksduft 1 tsk hvítvínsedik 2 msk grísk jógúrt 200 gr kjúklingatrimlar eldaðir 4 tortillur Salatblöð Ostur eins og macros leyfir Blandið saman Hot Sauc

200 gr kjúklingur 30 gr eggjahvítur 25 gr snakk 1/2 tsk hvítlauks duft 1/2 tsk Oregano 1/2 tsk Paprika 1/2 tsk salt 1/2 tsk pipar Setjið snakk í blandar og myljið vel saman Blandið kryddum út í og hræ

bottom of page