Matarbanki
Buffalo kjúklinga vefjur - 4 skammtar
2 msk ólífuolía
1/2 bolli hot sauce
1/2 tsk hvítlauksduft
1 tsk hvítvínsedik
2 msk grísk jógúrt
200 gr kjúklingatrimlar eldaðir
4 tortillur
Salatblöð
Ostur eins og macros leyfir
Blandið saman Hot Sauce, hvítlauksdufti, grískri jógúrt, hvítvínsediki og ólífuolíu.
Bætið kjúkling út í og skiptið jafnt niður í 4 vefjur
Setjið það grænmeti með sem þið borðið