Matarbanki
Brownie pönnsur
30 gr hveiti
1 tsk lyftiduft
1 msk kakóduft
1 msk stevía
1 egg
46 gr eggjahvíta
50 gr grísk jógúrt
Blandið saman þurrefnum og hrærið vel saman til þess að koma í veg fyrir kekki.
Hrærið saman blautefnum og bætið þeim hægt út í þurrefnin.
Steikið á pönnu
Hægt að toppa með ávöxtum og sykurlausri karamellu/súkkulaði sósu