Matarbanki
Blómkálsbitar
300 gr blómkál
80g rifinn ostur
1 egg
30 gr Panko raspur
1/2 tsk hvítlauksduft
1/2 tsk laukduft
Salt & pipar
Eldið blómkálið þangað til það er orðið mjúkt
Setjið allt saman í matvinnsluvél og blandið vel saman
Notið matskeið og búið til bita, við gerum ca 25 bita
Hægt er að elda í Airfryer í 10 mín á 200°eða 10-15 mín í ofni á 200°