Matarbanki
Bláberja möffins
100 gr Hafrahveiti
50 gr Vanillu- eða hvítsúkkulaði próteinduft
5 gr lyftiduft
100 gr Hreint skyr
1 Egg
50 ml Mjólk/Möndumjólk
100 gr Bláber
Hitið ofninn í 180°
Hrærið saman þurrefnum og síðan restinni og ca 80 gr af bláberjum
Setjið í möffins form og bætið afgangs bláberjum ofan á
Bökunartíminn er um 15 mínútur