top of page
  • Writer's pictureMatarbanki

Bláberja möffins

100 gr Hafrahveiti

50 gr Vanillu- eða hvítsúkkulaði próteinduft

5 gr lyftiduft

100 gr Hreint skyr

1 Egg

50 ml Mjólk/Möndumjólk

100 gr Bláber


Hitið ofninn í 180°

Hrærið saman þurrefnum og síðan restinni og ca 80 gr af bláberjum

Setjið í möffins form og bætið afgangs bláberjum ofan á

Bökunartíminn er um 15 mínútur

2 views0 comments

Recent Posts

See All

Hafrabrauðsneið á pönnu

Innihald: - 40 g haframjöl (hveitikím líka gott) - 120 g eggjahvítur - Salt og pipar Aðferð: 1. Setjið innihaldið í blandara og þeytið 2. Hellið á miðlungsheita pönnu og leyfið að steikjast rólega. 3

Gulrótarköku Bitar

Kaka: 50 gr Hveiti 30 gr Vanillupróteinduft 40 gr Hafrahveiti 80 gr Stevia 1/2 tsk Múskat 1 tsk Kanill 1 tsk Lyftiduft 250 gr Hreint skyr 150 Rifnar gulrætur 50 ml Möndumjólk 45 gr Hnetu/möndlu/cashew

Prótein Pizzasnúður

Deig: 40 gr Hveiti 50 gr Skyr 5 gr Lyftiduft Fylling : 15 gr Pizsza sósa 10 gr Pepperóní 25 gr Rifinn ostur Hitið ofninn í 180° Hnoðið saman hveiti, skyri og lyftidufti Fletjið út í lengju (fyrir einn

bottom of page