Þjónusta

Einkaþjálfun
Einkaþjálfun fer fram í húsnæði VBC, þar er bæði lyftingar- og hnefaleikaaðstaða.
Innifalið í einkaþjálfun er sérsniðið æfingaplan sem þú hefur einnig aðgang að í appi.
Í appinu er spjall þar sem alltaf er hægt að ná í þjálfara.
Næringaplan er sérútbúið fyrir hvern og einn, aðgangur að matarbanka ásamt fæðubótaefnafræðslu.
Einnig er hægt að koma í hópþjálfun.

Fjarþjálfun
Fjarþjálfun fer fram í gegnum app.
Í appinu sérðu allar þínar æfingar ásamt myndböndum.
Spjallið í appinu er alltaf opið og er því alltaf hægt að senda skilaboð á þjálfara.
Næringaplan er sérútbúið fyrir hvern og einn, aðgangur að matarbanka ásamt markmiða- og fæðubótaefnafræðslu.

Box þjálfun
Boxþjálfun fer fram í húsnæði VBC.
Innifalið í boxþjálfun er grunnkennsla í hnefaleikum ásamt sérsniðnu æfingaplani sem þú hefur einnig aðgang að í appi.
Í appinu er spjall þar sem alltaf er hægt að ná í þjálfara.
Næringaplan er sérútbúið fyrir hvern og einn, aðgangur að matarbanka ásamt fæðubótaefnafræðslu.
Einnig er hægt að koma í hópþjálfun.